Um bloggið

Ragnheiður

Ragnheiður

Mér bauðst tækifæri til að taka þátt í sjónvarpsþætti um breyttan lífstíl mér örlitlum tilfæringum í matarvenjum.
Þar sem ég vaknaði upp við vondan draum einn daginn þegar ég leit í spegilinn, ákvað ég að grípa gæsina. Ég sé sko ekki eftir því að hafa gripið hana.
Ég er Sykurfíkill í orðsins fyllstu merkingu og er enn í daglegri baráttu við þann fjanda,stundum sigra ég en stundum ekki. Eitt er þó víst að ég er þó að reyna að gera mitt besta.

Ábyrgðarmaður skv. Þjóðskrá: Ragnheiður Mjöll Baldursdóttir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband