Um bloggið
Ragnheiður
Þá er maður byrjaður á fullu í skólanum og leggst það bara þokkalega vel í mig að vera byrjuð aftur, þrátt fyrir þessa hrikalegu stundartöflu sem ég fékk í hendurnar takið eftir!! 4 sinnum í viku er ég til 17:50 og get ég ekkert gert til að breyta henni... verð bara að taka því sem er í boði.. Snillingurinn hlítur að redda þessu somehow!
Allavega þá er mikil spenna í loftinu útaf supernova dæminu og eru alir kvattir hressilega til að kjósa Magna á þriðjud sem og ég ætla að gera. Ég hef líka verið að heyra það að það eigi að reka 2 úr keppninni á næsta þriðjud.. já há eina og ég segi þá er þetta alveg magni-ficent.
Ég er að setja inn nokkrar myndir, endilega kíkja og jafnvel kvitta fyrir innlitið, ekki slæmt þa.
svo muna að kjósa....
kveðja
snillinguinn
Heimasíðan hjá Dave Navarro www.6767.com !! þar kommentarar hann líka um keppnina og´hér er smá bútur sem hann segir um keppendur
I think that it will ultimately come down to Lukas, Dilana or Magni as our final three. Of those three it is hard to say, but I would personally narrow it down between Lukas and Dilana. Honestly, I wouldn't be mad at either one of them winning this thing. This is all just an outsider's perspective mind you, I have no extra insights as to what the guys are thinking. I stay out of that and I don't want to know.
Flokkur: Bloggar | 26.8.2006 | 20:51 (breytt kl. 20:51) | Facebook
Ágúst 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, kjósa og kjósa og kjósa, hehe. Heyrðu af hverju er ekki nein mynd af mér, uhm.......
Sissa (IP-tala skráð) 27.8.2006 kl. 00:23
takk fyrir að láta gömlu ömmu með sætu stelpunni sinni inn á veraldarvefinn :)og tala nú ekki um afann með allt skeggið
Birna (IP-tala skráð) 29.8.2006 kl. 23:14
Hæ, taktu út þassa hallæris legu mynd af mér pls, þú átt nú betri mynd!¨.....Afi BB
Baldur afi (IP-tala skráð) 29.8.2006 kl. 23:25
Rafnheiður, fleiri andvökunætur fram undan, uhm.....Djö flott hjá okkur ísl. að standa við bakið á okkar manni, go Magni!
Sissa (IP-tala skráð) 31.8.2006 kl. 12:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.