Um bloggið

Ragnheiður

Fyrsta innleggið

Hæ hæ ...

Ég er nú gjösamlegur byrjandi í þessu bloggi og þarf maður smá tíma til að átta sig á hvernig þetta virkar allt saman.

Allavega þá kom upp þessi hugmynd hjá mér að blogga um mína reynslu eftir að ég er búin að vera þátttakandi í þáttunum sem eru sýnir á S1 og heita Heil og Sæl. 

Síðasti þáttur var tekin upp heima hjá mér á laugardaginn  og mun hann vera sýndur á þriðjudaginn 25 apríl.  ég er frekar leið yfir því að þetta sé yfirstaðið , því þetta er eitt af því skemmtilegasta sem ég hef gert um ævina. Til að halda mér við efnið  væri gaman að blogga hér og jafnvel fá fleiri í hópinn með mér sem ég get hjálpað og miðlað áfram mínum upplýsingingum, þá endilega látið mig vita ef áhugi er fyrir hendi.

Annars mun ég bara vera dugleg að henda inn skemmtilegum myndum af mínum fólki. 

Hlakka til að heyra frá ykkur.

kveðja

aðal TúttanKoss


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ sis, mér finnst myndin af þér sem ert höfundur á forsíðunni brjálæðislega flott. Djö..... ertu lík mér á þeirri mynd.

Sjáumst
Björg

Björg Baldurs (IP-tala skráð) 11.4.2006 kl. 16:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband